Tvö gerólík glóandi gasský í Stóra Magellansskýinu
Very Large Telescope ESO tók þessa mynd af stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu — einni af fylgivetrarbraut Vetrarbrautarinnar. Myndin sýnir tvö glóandi gasský. NGC 2014 (til hægri) er rautt og óreglulegt en nágranninn, NGC 2020, er blá og kúlulaga. Stjörnuvindar frá mjög heitum, nýfæddum stjörnum mótuðu þessi sérkennilegu og ólíku form og lýsa þau einnig upp.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1335a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Ágú 7, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1335 |
Stærð: | 3418 x 3418 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Henize 55, Large Magellanic Cloud, NGC 2014, NGC 2020 |
Tegund: | Local Universe : Nebula |
Fjarlægð: | 160000 ljósár |
Constellation: | Dorado |
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 5 32 24.06 |
Position (Dec): | -67° 41' 16.41" |
Field of view: | 7.17 x 7.17 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.1° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Very Large Telescope FORS2 |
Sýnilegt [OIII] | Very Large Telescope FORS2 |
Sýnilegt V | Very Large Telescope FORS2 |
Sýnilegt R | Very Large Telescope FORS2 |
Sýnilegt H-alpha | Very Large Telescope FORS2 |