Víðmynd af NGC 2014 og NGC 2020 í Stóra Magellansskýinu

Hér sést víðmynd af NGC 2014 og NGC 2020, sérkennilegu pari í stjörnumerkinu Sverðfisknum. Þessi tvö glóandi gasský, á miðri myndinni, eru í Stóra Magellansskýinu, einni af fylgivetrarbrautum Vetrarbrautarinnar. Öflugir stjörnuvindar frá heitum, ungum stjörnum hafa mótað bæði skýin.

Myndin er sett saman úr gögnum Digitzed Sky Survey 2.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1335c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 7, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1335
Stærð:7263 x 5546 px

Um fyrirbærið

Nafn:Henize 55, Large Magellanic Cloud, LMC, NGC 2014, NGC 2020
Tegund:Local Universe : Nebula
Fjarlægð:160000 ljósár
Constellation:Dorado

Myndasnið

Stór JPEG
15,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
438,8 KB
1280x1024
770,9 KB
1600x1200
1,1 MB
1920x1200
1,4 MB
2048x1536
1,9 MB

Hnit

Position (RA):5 35 31.21
Position (Dec):-67° 35' 3.17"
Field of view:121.92 x 93.10 arcminutes
Stefna:Norður er 5.6° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2