Mynd ALMA af útstreymi tengdu Herbig-Haro fyrirbærinu HH 46/47

Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa náð óvenju skýrri nærmynd af efni streyma burt frá nýfæddri stjörnu. Með því að skoða ljós frá kolmónoxíðsameindum í fyrirbæri sem kallast Herbig-Haro 46/47 hafa þeir komist að því að strókarnir eru mun öflugri en áður var talið. Í þessum mælingum ALMA tákna litirnir hreyfingu efnisins: Blái hlutarnir til vinstri eru strókar sem stefna í átt að Jörðinni (blávik) en stærri strókurinn til hægri stefnir burt (rauðvik).

Mynd/Myndskeið:

ESO/ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/H. Arce

Um myndina

Auðkenni:eso1336b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 20, 2013, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1336
Stærð:523 x 382 px

Um fyrirbærið

Nafn:HH 46, HH 47
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Outflow
Fjarlægð:1400 ljósár
Constellation:Vela

Myndasnið

Stór JPEG
30,6 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
61,7 KB
1280x1024
89,1 KB
1600x1200
111,9 KB
1920x1200
134,8 KB
2048x1536
157,0 KB

Hnit

Position (RA):8 25 40.71
Position (Dec):-51° 0' 58.03"
Field of view:4.32 x 3.15 arcminutes
Stefna:Norður er 0.2° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
CO
2.6 mmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array
Millímetri
CO
2.97 mmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array
Millímetri
CO
3.0 mmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array

 

Sjá einnig