Herbig-Haro fyrirbærið HH 46/47 í stjörnumerkinu Seglinu

Á þessu korti sést stjörnumerkið Seglið og flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður. Staðsetning stjörnumyndunarsvæðisins sem hýsir Herbig-Haro fyrirbærið HH 46/47 er merkt með rauðum hring. Það sést ekki með litlum sjónaukum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1336e
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Ágú 20, 2013, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1336
Stærð:3338 x 3433 px

Um fyrirbærið

Nafn:HH 46, HH 47, Vela constellation
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
719,2 KB