Tvískauta hringþokan Hubble 2

Á þessari mynd, sem tekin var með Hubble geimsjónauka NASA og ESA, sést tvískauta hringþoka. Fyrirbærið kallast Hubble 12 en gengur líka undir skráarheitinu PN G111.8-02.8 og er í stjörnumerkinu Kassíópeiu. Lögun Hubble 12 minnir á fiðrildi eða stundaglas en fyrirbærið varð til þegar stjarna á borð við sólina nálgaðist ævilok sín og tók að varpa ytri lögum sínum út í geiminn. Í tvískauta hringþokum streymir efnið í átt að pólsvæðum stjörnunnar aldurhnignum svo úr verður þetta áberandi form.

Athuganir með NTT og Hubble hafa leitt í ljós að tvískauta hringþokur við miðbungu Vetrarbrautarinnar virðast raðast upp á óvenjulegan hátt — óvænt niðurstaða þegar litið er til ólíkrar fortíðar og breytilegra eiginleika stjarnanna.

Mynd/Myndskeið:

NASA, ESA
Acknowledgement: Josh Barrington

Um myndina

Auðkenni:eso1338c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 4, 2013, 15:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1338
Stærð:595 x 541 px

Um fyrirbærið

Nafn:PN G111.8-02.8
Tegund:Local Universe : Nebula : Type : Planetary
Constellation:Cassiopeia

Myndasnið

Stór JPEG
68,4 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
147,3 KB
1280x1024
221,6 KB
1600x1200
294,4 KB
1920x1200
329,0 KB
2048x1536
418,2 KB

Hnit

Position (RA):23 26 14.68
Position (Dec):58° 10' 56.78"
Field of view:0.49 x 0.45 arcminutes
Stefna:Norður er 30.7° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
502 nmHubble Space Telescope
WFPC2
Útfjólublátt
U
439 nmHubble Space Telescope
WFPC2
Sýnilegt
R
656 nmHubble Space Telescope
WFPC2
Sýnilegt
V
555 nmHubble Space Telescope
WFPC2
Innrautt
I
675 nmHubble Space Telescope
WFPC2
Sýnilegt
R
658 nmHubble Space Telescope
WFPC2