Ljósmynd Hubbles af X-laga bungu í vetrarbrautinni NGC 4710

Á þessari mynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést vetrarbrautin NGC 4710. Í miðju hennar sést dauf X-laga myndun. Slíka myndun kalla stjörnufræðingar kalla stjörnufræðingar „kasslaga“ eða „hnetulaga“ bungu en hana má rekja til lóðréttra hreyfinga stjarna í bjálka vetrarbrautarinnar og sést aðeins þegar vetrarbrautin er á rönd. Samskonar myndun sést í Vetrarbrautinni okkar.

Mynd/Myndskeið:

NASA & ESA

Um myndina

Auðkenni:eso1339d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1339
Stærð:3381 x 1095 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 4710
Tegund:Local Universe : Galaxy
Constellation:Coma Berenices

Myndasnið

Stór JPEG
675,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
152,4 KB
1280x1024
245,2 KB
1600x1200
322,2 KB
1920x1200
386,5 KB
2048x1536
490,5 KB

Hnit

Position (RA):12 49 38.77
Position (Dec):15° 10' 1.65"
Field of view:2.85 x 0.92 arcminutes
Stefna:Norður er 70.9° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
475 nmHubble Space Telescope
ACS
Sýnilegt
Pseudogreen (B+I)
Hubble Space Telescope
ACS
Innrautt
I
814 nmHubble Space Telescope
ACS

 

Sjá einnig