Víðmynd af hluta miðbungu Vetrarbrautarinnar

Þessi stjörnumprýdda mynd var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Á myndinni sést svæði á himninum í átt að miðju Vetrarbrautarinnar þar sem mörg þúsund stjörnur mynda miðbungu hennar. Nákvæmur samanburður á mynd sem þessari, teknar með ellefu ára millibili, var gerður til að mæla hreyfingu stjarnanna í miðbungunnu og hjálpa til við að opinbera leyndardóma miðsvæða Vetrarbrautarinnar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Zoccali

Um myndina

Auðkenni:eso1339f
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1339
Stærð:4094 x 2015 px

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way Galactic Bulge
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Bulge

Myndasnið

Stór JPEG
2,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
434,9 KB
1280x1024
656,6 KB
1600x1200
887,6 KB
1920x1200
1,0 MB
2048x1536
1,2 MB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Innrautt
I
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI

 

Sjá einnig