Stjörnumyndunarsvæðið Kattarloppuþokan með augum ArTeMIS

Á þessari mynd, sem er ein sú fyrsta sem tekin var með ArTeMIS mælitækinu á APEX, sést stjörnumyndunarsvæðið NGC 6334. Myndin sýnir ljós með 0,35 millímetra bylgjulengd en það stafar af rykögnum í skýinu. Mælingar ArTeMIS eru táknaðar með appelsínugulum lit og hafa verið lagðar ofan á mynd af sama svæði sem VISTA sjónauki ESO í Paranal tók í nær-innrauðu ljósi.

Mynd/Myndskeið:

ArTeMiS team/Ph. André, M. Hennemann, V. Revéret et al./ESO/J. Emerson/VISTA Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit

Um myndina

Auðkenni:eso1341a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 25, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1341
Stærð:2402 x 2394 px

Um fyrirbærið

Nafn:Cat's Paw Nebula, NGC 6334
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Milky Way : Nebula : Appearance : Emission
Constellation:Scorpius

Myndasnið

Stór JPEG
3,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
755,2 KB
1280x1024
1,1 MB
1600x1200
1,5 MB
1920x1200
1,6 MB
2048x1536
2,1 MB

Hnit

Position (RA):17 20 36.05
Position (Dec):-35° 48' 53.63"
Field of view:31.73 x 31.63 arcminutes
Stefna:Norður er 17.5° vinstri frá lóðréttu