Seinasta ALMA loftnetið

Á myndinni sést seinasta loftnet Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) verkefnisins, stuttu áður en það var afhent ALMA stjörnustöðinni. Evrópska AEM samstarfið smíðaði þetta 12 metra breiða loftnet en það markar velheppnaða afhendingu 25 evrópskra loftneta — stærsti verktakasamningur ESO til þessa.

Seinasta loftnetið sést fremst á myndinni, hægra megin, en í bakgrunni eru nokkur önnur loftnet.

Mynd/Myndskeið:

ESO/C. Pontoni

Um myndina

Auðkenni:eso1342a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Feb 4, 2015, 12:04 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1342
Stærð:3648 x 2736 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory

Myndasnið

Stór JPEG
3,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
254,0 KB
1280x1024
421,1 KB
1600x1200
623,7 KB
1920x1200
783,4 KB
2048x1536
1,0 MB

 

Sjá einnig