Síðustu tvö evrópsku ALMA loftnetin
Á myndinni sjást tvö síðustu evrópsku loftnet Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) verkefnisins, skömmu áður en þau voru afhent og bætust þá við ALMA loftnetin 66 í september 2013. Evrópska AEM samstarfið hafði umsjón með smíði þessa 12 metra breiða loftnets.
Seinasta loftnetið er hægra megin en það næstsíðasta, númer 24, vinstra megin. Myndin var tekin með fjarstýrðri þyrlu (sjá fleiri myndir og myndskeið í ann13064 og ann13067) með myndavél sem vegur aðeins 200 grömm.
Mynd/Myndskeið:EFE/Ariel Marinkovic
Um myndina
Auðkenni: | eso1342c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Okt 1, 2013, 15:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1342 |
Stærð: | 3134 x 2053 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Atacama Large Millimeter/submillimeter Array |
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory |
Bakgrunnsmynd