Stjörnuþyrpingin NGC 3572 í stjörnumerkinu Kilinum
Á þessu korti sést staðsetning stjörnuþyrpingarinnar NGC 3572 í stjörnumerkinu Kilinum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem greina má við góðar aðstæðu. Búið er að merkja inn staðsetningu þyrpingarinnar og glóandi gasskýsins með rauðum hring. Þyrpingin sést leikandi í gegnum litla stjörnusjónauka en erfiðara er að koma auga á gasskýið.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1347b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Uppdráttur |
Útgáfudagur: | Nóv 13, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1347 |
Stærð: | 3352 x 3352 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation |