Nýja stjörnuverið og fræðslumiðstöðin við höfuðstöðvar ESO

Teikning listamanns af glæsilegu stjörnuveri og fræðslumiðstöð sem reisa á við höfuðstöðvar ESO nærri München í Þýskalandi. Byggingin nýja, sem arkitektastofan Bernhardt + Partner í Darmstadt hannaði og er fjármögnuðu af Klaus Tschira Stiftung, er hugsuð til að falla vel inn í umhverfið hjá ESO. Úr lofti að sjá á byggingin að tákna tvístirnakerfi sem er um það bil að verða að sprengistjörnu.

Mynd/Myndskeið:

Architekten Bernhardt + Partner (www.bp-da.de)

Um myndina

Auðkenni:eso1349a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Des 3, 2013, 13:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1349
Stærð:7087 x 3460 px

Um fyrirbærið

Nafn:ESO Supernova Planetarium & Visitor Centre
Tegund:Unspecified : Technology

Myndasnið

Stór JPEG
5,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
200,8 KB
1280x1024
309,9 KB
1600x1200
448,8 KB
1920x1200
579,1 KB
2048x1536
708,6 KB