Yfirborðskort af Luhman 16B búið til úr mælingum VLT

Very Large Telescope ESO var notaður til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina. Stjörnufræðingarnir útbjuggu kort af dökkum og ljósum svæðum í lofthjúpi WISE J104915.57-531906.1B, sem gengur óformlega undir nafninu Luhman 16B og er annar tveggja nýuppgötvaðra brúnna dverga sem mynda par í aðeins sex ljósára fjarlægð frá sólinni.

Myndin sýnir brúna dvergin á sex mismunandi tímum, þegar hann snerist um sjálfan sig.

Mynd/Myndskeið:

ESO/I. Crossfield

Um myndina

Auðkenni:eso1404a
Tungumál:is
Tegund:Líkan
Útgáfudagur:Jan 29, 2014, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1404
Stærð:3508 x 2480 px

Um fyrirbærið

Nafn:WISE J104915.57-531906.1
Tegund:Milky Way : Star : Type : Brown Dwarf
Fjarlægð:6 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
530,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
109,0 KB
1280x1024
160,8 KB
1600x1200
200,4 KB
1920x1200
234,1 KB
2048x1536
278,4 KB