Víðmynd af himninum í kringum nálægu brúnu dvergana Luhman 16AB

Á þessari víðmynd sést hluti af stjörnumerkinu Seglinu en miðjunni eru brúnu dvergarnir Luhman 16AB. Myndin var sett saman úr gögnum frá Digitized Sky Survey 2. Þar sem Luhman 16AB er mjög nálægt sólkerfinu okkar, ferðast parið fremur hratt yfir himinhvolfið. Myndin var búin til úr gögnum sem aflað var með nokkurra ára millibili, svo það birtist tvisvar, einu sinni sem blár blettur og einu sinni sem rauður.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2

Um myndina

Auðkenni:eso1404f
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jan 29, 2014, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1404
Stærð:7631 x 5966 px

Um fyrirbærið

Nafn:WISE J104915.57-531906.1
Tegund:Milky Way : Star : Type : Brown Dwarf
Constellation:Vela

Myndasnið

Stór JPEG
18,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
617,2 KB
1280x1024
1,0 MB
1600x1200
1,5 MB
1920x1200
1,8 MB
2048x1536
2,5 MB

Hnit

Position (RA):10 49 19.00
Position (Dec):-53° 19' 10.23"
Field of view:128.06 x 100.12 arcminutes
Stefna:Norður er 2.6° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2