Teikning af gulu reginrisastjörnunni HR 5171

Á þessari teikningu sést guli reginrisinn HR 5171. Þetta er mjög sjaldgæf tegund stjörnu en aðeins er vitað um rúman tug slíkra í Vetrarbrautinni. Stjarnan er 1300 sinnum breiðari en sólin og því ein af tíu stærstu stjörnum sem vitað er um. Athuganir með Very Large Telescope Interferometer hafa sýnt að hún er í raun mjög þétt tvístirni þar sem fylgistjarnan snertir aðalstjörnuna.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1409b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 12, 2014, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1409
Stærð:4000 x 2708 px

Um fyrirbærið

Nafn:HR 5171
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Binary

Myndasnið

Stór JPEG
726,3 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
99,7 KB
1280x1024
144,9 KB
1600x1200
185,6 KB
1920x1200
209,3 KB
2048x1536
267,7 KB