Vetrarbrautaparið NGC 1316 og NGC 1317 í stjörnumerkinu Ofninum

Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum á heiðskírri nóttu. Í litla stjörnumerkinu Ofninum er hópur nálægra vetrarbrauta, þar á meðal NGC 1316 og NGC 1317 (merktar með rauðum hring). Þessar vetrarbrautir eru nógu bjartar til að sjást sem daufir þokublettir í meðalstórum áhugamannasjónaukum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1411b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Apr 2, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1734, eso1411
Stærð:3338 x 3338 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 1316, NGC 1317
Tegund:Local Universe : Galaxy : Type : Interacting

Myndasnið

Stór JPEG
585,8 KB

Þysjanleg