Vetrarbrautaparið NGC 1316 og NGC 1317 í stjörnumerkinu Ofninum
Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum á heiðskírri nóttu. Í litla stjörnumerkinu Ofninum er hópur nálægra vetrarbrauta, þar á meðal NGC 1316 og NGC 1317 (merktar með rauðum hring). Þessar vetrarbrautir eru nógu bjartar til að sjást sem daufir þokublettir í meðalstórum áhugamannasjónaukum.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope