Hringþokan Abell 33 í stjörnumerkinu Vatnaskrímslinu

Á kortinu sést stjörnumerkið stóra Vatnaskrímslið og flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum. Staðsetning hringþokunnar daufu Abell 33 er merkt með rauðum hring. Bjarta stjarnan við brún þokunnar, HD 83535, er venjuleg hvítglóandi stjarna sem fyrir tilviljun er í sömu sjónlínu, um það bil hálfa leið milli Jarðar og Abell 33. Þótt stjarnan sjáist leikandi með handsjónaukum er þokan sjálf mjög dauf og sést aðeins með stórum áhugamannasjónaukum og þá með hjálp viðeigandi ljóssíu.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1412b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Apr 9, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1412
Stærð:3338 x 2391 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
658,0 KB

 

Sjá einnig