Sprengt fyrir E-ELT

Í dag fór fram athöfn sem markar stórt skref fram á við í átt að European Extremely Large Telescope (E-ELT), næsta risasjónauka ESO. Hluti hins 3000 metra háa fjalls Cerro Armazones var sprengdur en með því er byrjað að undirbúa jarðveginn fyrir smíði stærsta sjónauka heims fyrir sýnilegt og innrautt ljós.

Mynd/Myndskeið:

ESO/I. Saviane

Um myndina

Auðkenni:eso1419d
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 19, 2014, 23:20 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1419
Stærð:3184 x 2016 px

Um fyrirbærið

Nafn:Cerro Armazones, Extremely Large Telescope
Tegund:Early Universe : People : Other/General
Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
3,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
290,7 KB
1280x1024
530,9 KB
1600x1200
837,3 KB
1920x1200
1011,8 KB
2048x1536
1,5 MB