Stjörnuþyrpingin NGC 3293

Á þessari mynd frá La Silla stjörnustöð ESO í Chile er hópur ungra stjarna samankominn fyrir framan glóandi gasský og rykslæður. Fyrir tíu milljónum ára var stjörnuþyrpingin NGC 3293 lítið annað en gas- og rykský en um leið og stjörnur höfðu myndast í því varð hópurinn sem hér sést til. Þyrpingar eins og þessi eru tilraunastofur í geimnum sem gera stjörnufræðingum kleift að læra um þróun stjarna.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Beccari

Um myndina

Auðkenni:eso1422a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 23, 2014, 16:48 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1422
Stærð:8682 x 8436 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 3293
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster
Fjarlægð:8000 ljósár
Constellation:Carina

Myndasnið

Stór JPEG
17,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
488,3 KB
1280x1024
775,5 KB
1600x1200
1,0 MB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,5 MB

Hnit

Position (RA):10 35 46.96
Position (Dec):-58° 13' 4.19"
Field of view:34.44 x 33.47 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Innrautt
I
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
H-alpha
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI