Stjörnumyndun í suðurhluta Vetrarbrautarinnar

Á þessari samsettu víðmynd, sem tekin var með Wide Field Imager í La Silla stjörnustöð ESO í Chile, sjást tvö tilþrifamikil stjörnumyndunarsvæði í suðurhluta Vetrarbrautarinnar. Svæðið vinstra megin geymir stjörnuþyrpinguna NGC 3603 sem er í um 20.000 ljósára fjarlægð í Kjalar-Bogmanns-þyrilarmi Vetrarbrautarinnar. Hægra megin sést síðan hópur glóandi gasskýja sem nefnist NGC 3576 og er helmingi nær okkur.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Beccari

Um myndina

Auðkenni:eso1425a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 20, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1425
Stærð:15326 x 8212 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 3603
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Constellation:Carina

Myndasnið

Stór JPEG
45,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
541,5 KB
1280x1024
868,8 KB
1600x1200
1,2 MB
1920x1200
1,5 MB
2048x1536
1,8 MB

Hnit

Position (RA):11 13 50.91
Position (Dec):-61° 13' 9.60"
Field of view:60.76 x 32.56 arcminutes
Stefna:Norður er 0.4° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
H-alpha
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
I
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI