Stjörnumyndunarsvæðið Messier 17

Þessi mynd af rósrauða stjörnumyndunarsvæðinu Messier 17 var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Myndin er ein sú besta sem náðst hefur af þokunni í heild sinni. Hún sýnir þokuna ekki aðeins í öllu sínu veldi, heldur gas- og rykský og stjörnur í smáatriðum.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1537a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 23, 2015, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1537
Stærð:8940 x 8354 px

Um fyrirbærið

Nafn:M 17, Messier 17, Swan Nebula
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Emission : H II Region
Fjarlægð:5500 ljósár
Constellation:Sagittarius

Myndasnið

Stór JPEG
19,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
367,9 KB
1280x1024
569,5 KB
1600x1200
762,0 KB
1920x1200
829,1 KB
2048x1536
1,1 MB

Hnit

Position (RA):18 21 3.14
Position (Dec):-16° 11' 14.93"
Field of view:35.44 x 33.12 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
R
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
H-alpha
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI