Proxima Centauri og reikistjarnan í samanburði við sólkerfið okkar

Hér er borin saman braut reikistjörnunnar í kringum Proxima Centauri (Proxima b) við sama svæði í sólkerfinu okkar. Proxima Centauri er minni og kaldari en sólin og reikistjarnan er miklu nær sinni móðurstjörnu en Merkúríus er frá sólinni okkar. Fyrir vikið er reikistjarnan í lífbeltinu, þar sem fljótandi vatn getur verið á yfirborði reikistjörnunnar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser/G. Coleman

Um myndina

Auðkenni:eso1629c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 24, 2016, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1629
Stærð:10000 x 6800 px

Um fyrirbærið

Nafn:Proxima b, Proxima Centauri
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
4,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
86,3 KB
1280x1024
120,3 KB
1600x1200
155,5 KB
1920x1200
172,5 KB
2048x1536
226,9 KB