Hreyfing Proxima Centauri árið 2016 og fingraför reikistjörnunnar

Grafið sýnir hvernig færsla Proxima Centauri til og frá Jörðinni breytist með tíma á fyrri árshluta 2016. Frá Jörðu séð virðist Proxima Centauri stefna að eða frá okkur á um 5 kílómetra hraða á klukkustund, eða sem nemur gönguhraða meðalmanns. Sveiflan á sjónstefnuhraðanum endurtekur lotubundið sig yfir 11,2 daga tímabil. Ítarleg greining á þessum Dopplerhrifum sýna að umhverfis Proxima er reikistjarna sem er að minnsta kosti 30% efnismeiri en Jörðin og í um 7 milljón kílómetra fjarlægð frá móðurstjörnunni, eða sem nemur um 5% af vegalengdinni milli Jarðar og sólar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Anglada-Escudé

Um myndina

Auðkenni:eso1629d
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Ágú 24, 2016, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1629
Stærð:10034 x 3362 px

Um fyrirbærið

Nafn:Proxima b, Proxima Centauri
Tegund:Local Universe : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
1,4 MB