Teikning af TRAPPIST-1 sólkerfinu

Teikningin sýnir útsýnið frá yfirborði einnar af reikistjörnunum í TRAPPIST-1 sólkerfinu. Að minnsta kosti sjö reikistjörnur ganga um þessa köldu rauðu dvergstjörnu sem er í 40 ljósára fjarlægð frá Jörðinni og allar eru álíka stórar og Jörðin. Allra eru þær í hæfilegri fjarlægð frá móðurstjörnunni til þess að vatn geti verið á yfirborðum þeirra.

Mynd/Myndskeið:

ESO/N. Bartmann/spaceengine.org

Um myndina

Auðkenni:eso1706a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 22, 2017, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1706
Stærð:7000 x 4000 px

Um fyrirbærið

Nafn:TRAPPIST-1
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
3,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
130,0 KB
1280x1024
198,9 KB
1600x1200
271,7 KB
1920x1200
312,8 KB
2048x1536
409,0 KB