Samanburður á TRAPPIST-1 sólkerfinu, innra sólkerfinu okkar og Galíleótunglum Júpíters

Á þessari skýringarmynd eru bornar saman brautir nýfundinna reikistjarna í kringum daufu rauðu stjörnuna TRAPPIST-1 við Galíleótungl Júpíters og innra sólkerfisins okkar. Allar reikistjörnurnar í kringum TRAPPIST-1 eru mun nær móðurstjörnunni en Merkúríus er frá sólinni en þar sem sú stjarna er miklu daufari berst þeim álíka mikil geislun og Venus, Jörðin og Mars í sólkerfinu okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/O. Furtak

Um myndina

Auðkenni:eso1706c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 22, 2017, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1706
Stærð:2953 x 3307 px

Um fyrirbærið

Nafn:TRAPPIST-1
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
373,5 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
60,5 KB
1280x1024
85,9 KB
1600x1200
98,5 KB
1920x1200
80,6 KB
2048x1536
130,5 KB

 

Sjá einnig