Ljóskúrfa TRAPPIST-1 sýnir dofnun af völdum þvergangna reikistjarna

Hér sést birtubreytingarnar sem urðu á rauðu dvergstjörnunni TRAPPIST-1 á 20 daga tímabili í september og október 2016, samkvæmt mælingum Spitzer geimsjónauka NASA og mörgum öðrum sjónaukum á jörðu niðri Stjarnan dofnar margoft í skamma stund og birtir á ný stuttu síðar. Þessi atburðir eru kallaðir þvergöngur og verða þegar ein eða fleiri reikistjörnur í þessu sjö reikistjarna sólkerfi ganga fyrir móðurstjörnuna og draga lítillega úr birtu hennar.

Á neðri hluta myndarinnar sést hvaða reikistjarna á sök á hvaða þvergöngu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Gillon et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1706e
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Feb 22, 2017, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1706
Stærð:20000 x 10000 px

Um fyrirbærið

Nafn:TRAPPIST-1
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
7,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
155,9 KB
1280x1024
218,2 KB
1600x1200
284,0 KB
1920x1200
336,2 KB
2048x1536
406,8 KB