Hvítu ísstrýturnar

Þessar sérkennilegu snjómyndanir kallast „ísstrýtur“ og myndast á hálægum svæðum eins og Chajnantor hásléttunni, nálægt þeim stað þar sem ALMA er staðsett.

Þessi ísblöð verða til í keppninni milli þurrgufunar og bráðnunar snævarins. Við sumarsólstöður er sólin við hvirfilpunkt á hádegi og strýturnar eru lóðréttar. Myndin var tekin í desember 2005.

Hægt er að kaupa þessa mynd innrammaða í ESOshop

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:img-1513
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 3, 2009, 23:18 CET
Stærð:4368 x 2912 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Desert
Tegund:Solar System : Planet : Type : Terrestrial

Mounted Image

Myndasnið

Stór JPEG
5,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
345,8 KB
1280x1024
583,8 KB
1600x1200
864,1 KB
1920x1200
1,0 MB
2048x1536
1,4 MB