ESO Paranal Residencia í smíðum

Sögulega myndin sýnir Residencia í smíðum í lok ársins 2000. Bygging, sem er L-laga og byggð neðanjarðar, var hönnuð af þýsku arkitektastofunni Auer+Weber. Hún er í svipuðum lit og eyðimörkin og fellur því vel inn í umhverfið. Þetta hálfkláraða miðsvæði í Residencia minnir um margt á hringleikahús með sætaröðum úr steinum undir opnum, heiðskírum himni.

Þetta er sögulega myndin í Fyrr og nú mynd vikunnar Vin í eyðimörkinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G.Hüdepohl (atacamaphoto.com)

Um myndina

Auðkenni:potw1227a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Júl 2, 2012, 10:00 CEST
Stærð:3367 x 2286 px

Um fyrirbærið

Nafn:Paranal Residencia
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Facility

Myndasnið

Stór JPEG
1,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
277,9 KB
1280x1024
411,6 KB
1600x1200
558,5 KB
1920x1200
648,5 KB
2048x1536
800,7 KB