Stjörnuslóðir yfir VLT í Paranal

Babak A. Tafreshi, einn af ljósmyndurum ESO, tók þessa mynd fallegu mynd frá Paranal stjörnustöð ESO. Á henni sjást þrír af fjórum hjálparsjónaukum Very Large Telescope Interferometer (VLTI). Fyrir ofan þá eru langar bjartar slóðir stjarna og markar hver rák sýndarferil stjörnu yfir næturhiminninn vegan snúnings jarðar. Myndatakan eflir líka náttúrlegan lit stjarnanna en liturinn gefur okkur vísbendingu um hitastig þeirra. Rauðustu stjörnurnar eru þrjú þúsund gráðu heitar en þær bláleitu eru yfir tíu til tuttugu þúsund gráðu heitar. Á þessum afskekkta og hálenda stað í Chile er himinninn tær og laus við alla ljósmengun og útkoman er þessi glæsilega ljósasýning.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:potw1350a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 16, 2013, 10:00 CET
Stærð:6144 x 4096 px

Um fyrirbærið

Nafn:Paranal, Very Large Telescope
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Trail

Myndasnið

Stór JPEG
6,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
417,1 KB
1280x1024
660,9 KB
1600x1200
940,7 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,4 MB