Börn setja saman líkan af spegli E-ELT

Þessi loftmynd sýnir líkan í réttri stærð af safnspegli European Extremely Large Telescope við Asiago Astrophysical Observatory við Asiago á Ítalíu.

Þessi ítalska stjörnustöð var sett á laggirnar árið 1942 en er dvergvaxin í samanburði við risaspegil E-ELT. Reyndar væri hægt að koma allri Asiago stjörnustöðinni fyrir innan í E-ELT speglinum og enn væri nægt pláss eftir.

Í kringum spegillíkanið eru börnin sem eiga heiðurinn að verkefninu. Þau lögðu niður 800 1,4 metra pappírssexhyrninga til að setja saman hinn 39 metra E-ELT spegil.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Sergio Dalle Ave & Roberto Ragazzoni (INAF-OAPD)

Um myndina

Auðkenni:potw1440a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Okt 6, 2014, 10:00 CEST
Stærð:2126 x 1330 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
1,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
412,9 KB
1280x1024
679,6 KB
1600x1200
991,4 KB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,5 MB

 

Sjá einnig