Stjörnur og snjór

Á þessari glæsilegu víðmynd sést Licancabur eldfjallið, vinstra megin við miðju, hátt á Chajnantor hásléttunni skammt frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) stjörnustöðinni. Stjörnur prýða himinninn að venju en þær minna um margt á snjókorn.

Licancabur er um 5920 metra yfir sjávarmáli á landamærum Chile og Bólivíu. Landamærin liggja í gegnum norðausturhlíð eldfjallsins sem þýðir að lægstu tveir þriðju hlutar norðausturhlíðarinnar tilheyra í raun Bólivíu.

Hvíta sléttan í forgrunni eru há og þunn blöð úr snjó og ís sem kallast ísnálar eða ísstrýtur og myndast á náttúrulegan hátt á svæðinu (potw1221). Vinstra megin á myndinni sést raflýsing frá litlum bæ í Chile, San Pedro de Atacama.

Babak Tafreshi, einn af ljósmyndurum ESO, tók myndina skammt frá ALMA stjörnustöðinni.

Tenglar

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:potw1508a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Feb 23, 2015, 10:00 CET
Stærð:9000 x 2568 px

Um fyrirbærið

Nafn:Chajnantor
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
8,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
387,9 KB
1280x1024
631,2 KB
1600x1200
904,9 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,4 MB