Kaldur sjónauki í La Silla

Þessi glæsilega mynd af New Technology Telescope (NTT) var tekin skömmu eftir sólsetur frá La Silla stjörnustöð ESO á Norte Chico í útjaðri Atacamaeyðimerkurinnar í Chile. Vinstra megin skín tunglið skært á kvöldhimninum á meðan sólin slær appelsínugulum geislum á skýin við sjóndeildarhringinn.

Síðustu sólargeislarnir endurvarpast líka af veggjum NTT. Tilgangur málmhvolfsins er að koma í veg fyrir að sjónaukinn hitni á daginn. Það hefði áhrif á mælingar sjónaukans þar sem heitt loft og ókyrrð gera stjörnuskyggnið slæmt.

Það er ekk aðeins hvolfþakið yfir sjónaukanum sem er hannað til að draga úr hitasöfnun yfir daginn því steypti pallurinn undir sjónaukanum og bílastæðin eru máluð hvít til að endurvarpa sem mestu sólarljósi.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:potw1538a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Sep 21, 2015, 10:00 CEST
Stærð:7506 x 7506 px

Um fyrirbærið

Nafn:New Technology Telescope
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
8,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
186,3 KB
1280x1024
288,7 KB
1600x1200
398,7 KB
1920x1200
456,0 KB
2048x1536
614,5 KB