eso1831is — Fréttatilkynning
Írland gengur til liðs við European Southern Observatory
26. september 2018: Hinn 28. september undirrituðu John Hallingan T.D., ráðherra nýsköpunar, rannsóknar og þróunar á Írlandi, og Xavier Barcons, framkvæmdarstjóri ESO, samning um aðild Íralnds að European Southern Observatory (ESO) — öflugustu stjörnustöðvar heims. ESO býður Írland hjartanlega velkomið og mun vinna með stjarnvísindamönnum landsins sem og iðnaði til að efla framþróun stjarnvísinda.