eso1820is — Fréttatilkynning
VLT sjónauki ESO sér ‘Oumuamua flýta sér út úr sólkerfinu
27. júní 2018: ‘Oumuamua, fyrsta millistjörnufyrirbærið sem fundist hefur í sólkerfinu okkar, er á leið burt frá sólinni hraðar en búist var við. Þessar óvæntu niðurstöður eru afrakastur samvinnu stjörnuathugunarstöðva um allan heim, meðal annars Very Large Telescope ESO í hile. Niðurstöðurnar benda til þess að ‘Oumuamua sé líklega halastjarna úr öðru sólkerfi en ekki smástirni. Greint er frá uppgötvuninni í tímaritinu Nature.