Your ESO Pictures

ESO hefur útbúið Flickr hóp sem kallast Your ESO Pictures fyrir alla þá sem vilja deila sínum eigin ljósmyndum sem tengjast ESO með heiminum.

Við hvetjum þig til að senda okkur myndir af hverju því sem tengist ESO — myndir af sjónaukum okkar, teikningum, þín eigin listaverk innblásin af ESO eða jafnvel myndir sem þú hefur sett saman úr gögnum frá sjónaukum ESO. Við munum velja bestu myndirnar og sýna þær stöku innum sem Mynd vikunnar á eso.org. Ef þú átt margar myndir sem teknar eru frá stjörnustöðvum ESO gætir þú jafnvel fengið titilinn ljósmyndari ESO.

Hægt er að senda ljósmyndir og myndskeið, sem og teikningar, í Flickr hópinn.

Vertu með í Your ESO Pictures hópnum og deildu myndunum þínum með okkur!

Tengiliður

Oana Sandu
Community Coordinator
ESO ePOD, Garching, Þýskalandi
Sími: +49 89 320 069 65
E-mail: osandu@partner.eso.org
Twitter: http://twitter.com/ESO
Facebook: http://www.facebook.com/ESOAstronomy