Paranal Observatory

Í 2635 metra hæð yfir sjávarmáli í Atacama eyðimörkinni í Chile er Paranal stjörnustöð ESO á einum besta stað heims til stjarnvísindasrannsókna. Paranal stjörnustöðin er flaggskip evrópskra stjarnvísinda á jörðu niðri. Í stjörnustöðinni eru nokkrir fyrsta flokks sjónaukar, þeirra á meðal Very Large Telescope, Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy og VLT Survey Telescope. Aðrar rannsóknarstöðvar eru einnig í Paranal, til að mynda nokkrir smærri sjónaukar, sem og framúrstefnuleg gistiaðstaða sem kallast Residencia.

Kort af Paranal stjörnustöðinni

Paranal map and safety
Kortí af og öryggismál í Paranal. Mynd: ESO

Skoðaðu Paranal stjörnustöðina

Virtual Tour at ESO Very Large Telescope

Smelltu á myndina til að fara í Virtual Tour um VLT.

Heimsókn í Paranal stjörnustöðina

Myndskeið frá Paranal stjörnustöðinni

View larger timelapse

 

 

 

Ríkissjónaukar og aðrir sjónaukar í notkun

The Next-Generation Transit Survey
SPECULOOS (í smíðum)

 

Paranal stjörnustöðin í Google maps

View Larger MapDownload the 3D models of the telescopes and see them in Google earth (kmz file, 4.8MB)