Skimað yfir nágrenni stjörnuþyrpingarinnar NGC 6604

Í þessu myndskeiði er skimað yfir nágrenni þyrpingarinnar NGC 6604. Myndin var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile. NGC 6604 er ung stjörnuþyrping og þéttasti hlutinn af gisnari hópi sem inniheldur í kringum eitt hundrað skærar blá-hvítar stjörnur. Myndin sýnir líka þokuna í kring — ský úr glóandi vetnisgasi sem kallast Sh2-54, og einnig rykský.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1218b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Apr 25, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1218
Tímalengd:38 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6604
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster

HD


Large


Medium

Video podcast
6,7 MB

Small

Lítið Flash
4,5 MB

For Broadcasters