Þysjað inn að NGC 6357

Þetta myndskeið hefst með víðmynd af vetrarbrautinni okkar. Við nálgumst eitt af svæðum virkar stjörnumyndunar í stjörnumerkinu Sporðdrekanum og í ljós kemur forvitnilegt landslag fjölda stjarna, glóandi gass og ryks. Að lokum sjáum við nákvæmustu mynd sem tekin hefur verið hingað til af glæsilegasta hluta þessa stjörnuhreiðurs, NGC 6357.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1226a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 20, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1226
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
15,2 MB

Medium

Video podcast
11,3 MB

Small

Lítið Flash
6,3 MB

For Broadcasters