Skimað yfir NGC 6357 þokuna
Þetta myndskeið sýnir okkur nærmynd af glæsilegasta hluta stjörnumyndunarsvæðis sem nefnist NGC 6357. Mynd Very Large Telescope (VLT) ESO sýnir margar ungar, heitar stjörnur, glóandi gasský og furðulegar rykmyndanir sem útfjólublátt ljós og stjörnuvindar hafa mótað.
Mynd/Myndskeið:ESO. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)