Sykursameindir í gasi umhverfis unga stjörnu á borð við sólina (þysjað)

Hópur stjörnufræðinga hefur fundið glýkólaldehýð — einfalt form af sykri — í gasþoku í kringum ungt tvístirni sem er álíka massamikið og sólin og kallast IRAS 16293-2422. Þetta er í fyrsta sinn sem sykur finnst í geimnum umhverfis slíka stjörnu. Uppgötvunin sýnir að byggingareiningar lífs eru á réttum stað á réttum tíma til þess að reikistjörnur, sem eru að myndast í kringum stjörnuna, geti innihaldið þær. Stjörnufræðingarnir fundu sameindirnar með Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).

Myndskeiðið hefst á víðmynd, sem tekin var í sýnilegu ljósi, af glæsilegu svæði skammt frá miðju vetrarbrautarinnar. Þysjað er inn að stjörnumyndunarsvæðinu Ró Ophiuchi séðu í innrauðu ljósi og sjónum beint að IRAS 16293-2422. Að lokum sjáum við teikningu listamanns af glýkólaldehýðssameindum og sameindabyggingu þess (C2H4O2).

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO) / Nick Risinger (skysurvey.org) / S. Guisard (www.eso.org/~sguisard) / L. Calçada (ESO) & NASA/JPL-Caltech/WISE Team
Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1234a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Ágú 29, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1234
Tímalengd:01 m 11 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:IRAS 16293-2422, Molecules
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Protostar
Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary

HD


Large

Stór QuickTime
19,0 MB

Medium

Video podcast
13,5 MB

Small

Lítið Flash
6,8 MB

For Broadcasters


Sjá einnig