Þysjað að kúluþyrpingunni Messier 4

Myndskeiðið hefst á víðmynd af glæsilegum miðhlutum vetrarbrautarinnar. Við nálgumst stjörnumerkið Sporðdrekann. Nálægt björtustu stjörnu merkisins, Antares, er kúluþyrpingin Messier 4 sem er ein sú nálægasta við jörðina. Að lokum sjáum við mynd Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile og síðan nærmynd af miðju þyrpingarinnar frá Hubblessjónauka NASA og ESA.

Mynd/Myndskeið:

ESO/ESA/NASA/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org)
Acknowledgement: ESO Imaging Survey

Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1235a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 5, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1235
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:M 4, Messier 4, NGC 6121
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

HD


Large

Stór QuickTime
14,6 MB

Medium

Video podcast
10,8 MB

Small

Lítið Flash
6,1 MB

For Broadcasters


Sjá einnig