Skimað yfir kúluþyrpinguna Messier 4

Í þessu myndskeiði sjáum við nærmynd af nýrri ljósmynd Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni af Messier 4, glæsilegri kúluþyrpingu. Þessi stóri bolti úr öldruðum stjörnum er ein nálægasta kúluþyrpingin við jörðina og er að finna í stjörnumerkinu Sporðdrekanum, skammt frá björtu rauðu stjörnunni Antaresi.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1235b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 5, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1235
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:M 4, Messier 4, NGC 6121
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

HD


Large

Stór QuickTime
14,7 MB

Medium

Video podcast
10,9 MB

Small

Lítið Flash
6,9 MB

For Broadcasters