Þysjað inn að Blýantsþokunni

Myndskeiðið hefst á víðmynd af hinum glæsilega suðurhluta vetrarbrautarinnar. Við nálgumst smám saman stórt kúlulaga svæði úr glóandi gasi í stjörnumerkinu Seglinu. Þetta er sprengistjörnuleifin í Seglinu, gasský sem þeyttist burt frá deyjandi stjörnu í mikilli sprengingu fyrir um 11.000 árum. Að lokum sjáum við mynd frá Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org)
Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1236a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 12, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1236
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 2736
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Supernova Remnant

HD


Large

Stór QuickTime
15,2 MB

Medium

Video podcast
10,9 MB

Small

Lítið Flash
6,3 MB

For Broadcasters