Líkan af þróun efnisins í kringum öldnu stjörnuna R Sculptoris í meira en 2000 ár
Þetta myndskeið er tölvulíkan af þróun efnisins í kringum R Sculptoris, gamla rauða risastjörnu, yfir 2000 ára tímabil. Stjarnan gengur í gegnum varmapúlsa sem leiða til þess að efni kastast frá henni. Stjörnufræðingar álíta að rekja megi þyrilmynstrið sérkennilega til fylgistjörnu sem er á braut um rauða risann.
Mynd/Myndskeið:Nature/M. Maercker et al./S. Mohamed/L. Calçada
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1239d |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Okt 10, 2012, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1239 |
Tímalengd: | 47 s |
Frame rate: | 30 fps |