Skimað yfir mynd VST af Kjalarþokunni

VLT Survey Telescope í Paranal stjörnustöð ESO hefur tekið glæsilega nýja ljósmynd af stjörnumyndunarsvæðinu Kjalarþokunni. Þetta myndskeið sýnir mörg forvitnileg smáatriði sem sjá má á þessari nýju víðmynd. Myndin var tekin með hjálp Sebastián Piñera, forseti Chile, á meðan heimsókn hans í stjörnustöðina stóð yfir þann 5. júní 2012 og var hún birt í tilefni af vígslu nýja sjónaukans í Napólí þann 6. desember 2012.

Mynd/Myndskeið:

ESOMusic: John Dyson (from the album Moonwind). Acknowledgement: VPHAS+ Consortium/Cambridge Astronomical Survey Unit

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1250b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Des 6, 2012, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1250
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
14,0 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
6,2 MB

For Broadcasters


Sjá einnig