Þysjað inn að skuggaþokunni Lupus 3 og tengdum, heitum, ungum stjörnum

Í þessu myndskeiði er þysjað inn í miðsvæði Vetrarbrautarinnar. Við nálgumst svæði í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Að lokum sjáum við mynd sem tekin var með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum af skuggaþoku þar sem nýjar stjörnur eru að myndast auk þyrpingar skærra stjarna, sem hafa þegar brotist út úr rykugum fæðingarstöðum sínum. Skýið er kallað Lupus 3 og er í um 600 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Sennilega varð sólin okkar til í svipuðu stjörnumyndunarsvæði fyrir rúmum fjórum milljörðum ára.

Mynd/Myndskeið:

ESO/F. Comeron, Nick Risinger (skysurvey.org), Digitized Sky Survey 2
Music: delmo "acoustic"

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1303a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jan 16, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1303
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Lupus 3
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Dark

HD


Large

Stór QuickTime
13,6 MB

Medium

Video podcast
9,8 MB

Small

Lítið Flash
5,5 MB

For Broadcasters