Skimað yfir skuggaþokuna Lupus 3 og tengdar, heitar, ungar stjörnur

Í þessu myndskeiði er skimað yfir nærmynd af skuggaþoku þar sem nýjar stjörnur eru að myndast auk þyrpingar skærra stjarna sem þegar hafa brotist út úr rykugum fæðingarstöðum sínum. Skýið er kallað Lupus 3 og er í um 600 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Sennilega varð sólin okkar til í svipuðu stjörnumyndunarsvæði fyrir rúmum fjórum milljörðum ára. Myndin var tekin með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile og er sú besta sem til er af þessu lítt þekkta fyrirbæri í sýnilegu ljósi.

Mynd/Myndskeið:

ESO/F. Comeron

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1303b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jan 16, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1303
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Lupus 3
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Dark

HD


Large

Stór QuickTime
14,1 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters