Skimað yfir hluta af Mávaþokunni
Hér er skimað yfir nærmynd af hluta Mávaþokunnar. Reytingslegu rauðu skýin mynda hluta af „vængjum“ himnesks fugls en á myndinni sést sérkennileg blanda dökkra og rauðglóandi skýja sem vefja sig á milli bjartra stjarna. Myndin var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.
Mynd/Myndskeið:ESO
Music: movetwo
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1306b |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Feb 6, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1306 |
Tímalengd: | 56 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | IC 2177, Seagull Nebula |