Þysjað inn að innrauðri ljósmynd VISTA af NGC 6357

Þetta myndskeið hefst á víðmynd af Vetrarbrautinni okkar. Við nálgumst eitt af virku stjörnumyndunarsvæðunum í stjörnumerkinu Sporðdrekanum og forvitnilegt landslag ótal stjarna, glóandi gass og ryks kemur í ljós. Að lokum sést innrauð ljósmynd VISTA sjónaukans af NGC 6357.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey/D. Minniti/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1309a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 20, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1309
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,6 MB

Medium

Video podcast
9,9 MB

Small

Lítið Flash
5,7 MB

For Broadcasters