Flogið í gegnum HD 100546 kerfið

Í þessu myndskeiði er flogið í gegnum rykið í kringum stjörnuna HD 100546. Stór gasreikistjarna virðist vera að myndast í rykhringnum umhverfis stjörnuna. Þetta kerfi er einnig talið innihalda aðra stóra reikistjörnu sem er nær móðurstjörnunni. Frumreikistjarnan hugsanlega er um 70 sinnum lengra frá móðurstjörnunni en Jörðin frá sólinni okkar. Innri reikistjarnan er um tíu sinnum nær móðurstjönunni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1310a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Tímalengd:46 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
6,4 MB

Small

Lítið Flash
2,5 MB

For Broadcasters